Blómastúdíó
og verslun

 

Verslunin okkar og vinnustofa er til húsa á Hverfisgötu 50. Þar sinnum við ýmsum verkefnum ásamt því að selja fersk blóm sem við sérveljum inn í hverri viku. Auk þess eigum við alltaf til þurrkuðu samsettu vendina okkar.

Okkar vinsælustu vörur má einnig finna í vefverslun .