Blómaáskrift

Þú velur þér stærð af vendi og svo hversu oft í mánuði þú vilt fá hann sendan heim. 

Við komum þér á óvart með nýrri samsetningu í hvert skipti sem endurspeglar það sem okkur finnst fallegast.