Homepage

Blómastúdíó og verslun

 Í versluninni okkar á Hverfisgötu 50 bjóðum við upp á samsetta þurrkaða og ferska blómvendi ásamt úrvali af ferskum afskornum greinum og blómum eftir árstíðum. Opnunartími er mánudaga til laugardaga á milli 12:00 – 18.00.

Blómaskreytingar

Við sinnum einnig ólíkum verkefnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Dæmi um slík verkefni eru skreytingar fyrir veislur, ráðstefnur og fundi, útstillingar í verslunum og fleira. Endilega settu þig í samband við okkur fyrir frekari upplýsingar!