Ferskur vöndur í áskrift
Við bjóðum upp á ferska Pastel vendi í áskrift!
Þú velur þér stærð af vendi og svo hversu oft í mánuði þú vilt fá hann sendan heim.
Við komum þér á óvart með nýrri samsetningu í hvert skipti sem endurspeglar það sem okkur finnst fallegast.
Vendirnir eru keyrðir heim að dyrum á fimmtudögum milli 18-20. Vendir í mánaðarlegri áskrift eru keyrðir heim að dyrum fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Vendir í áskrift aðra hvora viku eru sendir heim annan hvorn fimmtudag. Heimsending er innifalin í verðinu og þú getur breytt eða sagt upp áskriftinni hvenær sem er.
Athugaðu að myndirnar eru aðeins til viðmiðunar.
Frá: 5,900kr. / week
DEILA:
Deila
Deila
Deila