Ferskur vöndur í áskrift (Fyrirtæki)

Settu tóninn fyrir upplifun þinna viðskiptavina með ferskum blómvendi frá Pastel blómastúdíó.

Það er einfalt fyrir fyrirtæki að vera í áskrift af ferskum blómvendi fyrir móttökuna. Þið veljið um hversu oft í mánuði þið viljið fá blómvönd frá okkur og við komum ykkur á óvart með nýrri samsetningu í hvert skipti sem endurspeglar það sem okkur finnst fallegast. Ef fyrirtækið hefur sér óskir um liti eða útlit er lítið mál fyrir okkur að bregðast við því.

Vendir í fyrirtækjaáskrift eru keyrðir út á þriðjudögum og sendingakostnaður er innifalinn í áskriftarverði.

 

5,900kr.10,900kr.

Hreinsa
DEILA:
Deila
Deila
Deila

Skyldar vörur

Frá: 5,900kr. / week
6,900kr.10,900kr.
5,000kr.20,000kr.