DIY Pastel jólavinnustofa

Eigðu með okkur eftirminnilega kvöldstund þar sem þér gefst tækifæri til að setja saman þinn eigin Pastel jólakrans undir okkar handleiðslu.

Innifalið í verðinu er allt hráefni og leiðsögn. Við bjóðum upp á léttar veitingar á meðan námskeiðinu stendur.

Við hittumst klukkan 19:30 í kjallaranum á Hverfisgötu 50 og kvöldinu líkur ca. tveimur-þremur tímum seinna.

Einstaklingar jafnt sem vinahópar eru velkomnir! Lágmarksfjöldi á hverju námskeiði eru 5 manns og hámark 8 manns. Ef stærri hópar vilja bóka saman hafið þá endilega samband við okkur og við skoðum saman dagsetningu sem hentar.

18,900kr.

Hreinsa
DEILA:
Deila
Deila
Deila

Skyldar vörur

6,900kr.10,900kr.
6,990kr.
7,500kr.11,500kr.