Hátíðarkransar

Þemað okkar fyrir jólin 2021 er einfaldleiki og klassísk fágun. Við völdum þrjá hefðbundna jólaliti til að vera í aðalhlutverki; grænan, rauðan og hvítan. Hver litur fær að njóta sín í vandlega völdu þurrkuðu hráefni með mismunandi áferð sem gefur litnum aukna dýpt. 

Hægt er að velja um krans eða hátíðarvönd í hverjum lit.

Hátíðarkransarnir okkar eru samsettir úr sérvöldum þurrkuðum og varðveittum blómum með áföstum borðum og eru ca 30cm í þvermál.. Kransana er t.d fallegt að hengja á vegg eða hurð en þeir sóma sér líka vel liggjandi á borði.

21,900kr.

Hreinsa
DEILA:
Deila
Deila
Deila

Skyldar vörur

18,900kr.
5,900kr.8,900kr.
Frá: 5,900kr. / week