Þurrkaður vöndur - Bleikur

Pantanir eru sendar heim næsta virka dag á milli 18-20. Einnig er hægt að velja að sækja vöndinn í verslunina okkar á Hverfisgötu 50 á opnunartíma.

Þurrkuðu vendirnir okkar eru handgerðir og settir saman úr sérvöldum blómum og stráum. Athugaðu að engir tveir vendir eru eins og hráefni ræðst af því hvað er til hverju sinni.

Ef þú vilt koma skilaboðum til okkar með pöntuninni þinni geturðu gert það á greiðslusíðunni.

5,900kr.8,900kr.

Hreinsa
DEILA:
Deila
Deila
Deila

Skyldar vörur

7,500kr.11,500kr.
8,900kr.12,900kr.
5,900kr.8,900kr.