Þjónusta

ÞJÓNUSTA

Ásamt því að selja einstaka samsetta blómvendi úr þurrkuðum eða ferskum blómum sinnum við einnig ólíkum verkefnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Dæmi um slík verkefni eru veislur, ráðstefnur, fundir, útstillingar og fleira. Endilega settu þig í samband við okkur fyrir frekari upplýsingar!

VIÐskiptavinir