Brúðkaup

Við leggjum mikið upp úr því að veita einstaka og persónulega þjónustu með þarfir brúðhjónanna að leiðarljósi. 

Við mælum með því að fylla út formið hér að neðan með helstu upplýsingum um daginn ykkar. Við höfum svo samband við ykkur innan þriggja virkra daga og bókum fund í stúdíóinu okkar þar sem við getum kynnst og farið betur yfir ykkar óskir. Í kjölfarið gerum við 2-3 mood board (myndræna kynningu) með útfærslum og verðdæmum fyrir veisluna. 

Fáðu tilboð
eða frekari upplýsingar

Fylltu út formið og við höfum samband eins fljótt og hægt er.