Um okkur

PASTEL BLÓMASTÚDÍÓ

PASTEL BLÓMASTÚDÍÓ HVERFISGATA 50 101 REYKJAVÍK

OPNUNARTÍMI:

Mánudagar-laugardagar: 12:00 – 18:00 Sunnudagar: Lokað

VIÐ ERUM PASTEL

Pastel Blómastúdíó hófst sem tilrauna-verkefni á Instagram í lok árs 2018 þar sem við stofnendurnir, Elín Jóhannsdóttir og Sigrún Guðmundsdóttir, höfðum það að markmiði að brjóta upp hugmyndina um hefðbundna blómabúð og blómaskreytingar. Fljótlega héldum við pop-up markað þar sem við seldum þurrkaða og ferska blómvendi og eftir það fór boltinn að rúlla. Við höfum alltaf leyft innsæinu að leiða okkur áfram í sköpunarferlinu og hver blómvöndur og skreyting fær að segja sína sögu.

BLÓMASTÚDÍÓ & VERSLUN

Í desember 2020 fluttum við á Hverfisgötu 50 þar sem við deilum rými með hönnunarversluninni Mikado. 

SÖLUSTAÐIR

PASTEL

Baldursgata 36
101 Reykjavík

NORR 11

Hverfisgata 18a
101 Reykjavík

Gerðarsafn

Hamraborg 4
200 Kópavogur

MaÍ

Garðartorg 4
210 Garðabær

FISCHER

Fischersund 
101 Reykjavík