Vinnustofan okkar er til húsa í kjallaranum á Hverfisgötu 50.
Dæmi um verkefni sem við tökum að okkur eru blómaskreytingar fyrir brúðkaup og aðra viðburði, útstillingar, blómaáskriftir og aðrar sérpantanir. Við hvetjum þig til að setja þig í samband við okkur ef það er eitthvað sem við getum aðstoðað þig með.